Veitingastofan í Steinshúsi

Í Steinshúsi er opin veitingastofa í þrjá mánuði yfir sumartímann. Á matseðlinum er kjötsúpa, gæðakaffi, heitt súkkulaði, heimabakað brauð, kökur og vöfflur. Hægt er að versla sultur, handverk, sápur og krem úr héraði á staðnum.

Þráðlaust net á staðnum

Frekari upplýsingar

Vinsamlegast hringið í síma 898 9300 eða sendið póst.

Opnunartímar

Opið er frá kl. tíu á morgnana til átján á kvöldin alla daga vikunnar frá 8. júní til 1. september.

| Steinn Steinarr | Skáldasetur | © 2015–2025